Honeywell Analytics eru leiðandi í hágæða gasmælum fyrir öryggi starfsmanna á vinnustað.
Góð verð og endingargóður búnaður, sem hægt er að treysta á.

 

MicroClip XT Multi Gas

– Meðfærilegur og vatnsheldur
– Fjórar gastegundir:
Súrefnismettun (%)
Kolmónoxíð (ppm)
Sprengihætta (LEL%)
Brennisteinsvetni (ppm)
– Rauntímaaflestur með baklýsingu
– Hægt að fá pantað fyrir brennisteinsdíoxíð

Gagnablað

 

GasAlertClip 2 RTD– Lítill, vatnsheldur og einnota

– Tveggja ára ending
Byrjar að telja niður frá fyrstu ræsingu
– Fáanlegur í fjórum gastegundum:
Súrefnismettun (%)
Brennisteinsvetni (ppm)
Brennisteinsdíoxíð (ppm)
Kolmónoxíð (ppm)
– Rauntímaaflestur með baklýsingu
– Gagnablað
– DNV skírteini