PF24 er sjálfstæð lausn fyrir plötufrysta í matvinnslulínum.

Lausnin er hönnuð fyrir erfiðustu aðstæður, þar sem hreinlæti er í fyrirrúmi.
Skáparnir eru úr glerfíber og merktir með laser til að gera endingagóða áferð á yfirborði.

Vinnuspenna skápana er 230Vac
Spóluspenna er 24Vdc

Hver skápur stýrir tveimur frystum, með 5 spólum að hámarki.
Margar kerfisuppsetningar eru í boði eftir því hvernig frystikerfi er uppsett.

Einnig er hægt að spennufæða lyftubúnað í plötufrystum og þar með að verja vinnslulínu frá truflunum á rekstri ef spólur skemmast og/eða skammhleypa.

 

Fyrirspurnir berist til
info@idnstyringar.is